umbunarkort-4frama.jpg

Umbunarkort

Umbunarkortið er skemmtileg leið til að hvetja til góðrar hegðunar og umbuna þegar fyrirfram skilgreindum markmiðum er náð. Það er fylltur út samningur sem segir til um hvaða markmiðum þarf að ná, hversu oft og hvaða umbun verði í lokin og skrifað undir. Samningurinn er 8,5 cm á breidd og 12 cm á hæð, en það er hægt að brjóta hann saman og verður hann þá á stærð við greiðslukort og fer því vel í veski. Á því eru tíu kassar sem hægt er að kvitta, gata, stimpla eða líma í þegar búið er að ná markmiðum.

Hægt er að velja milli fjögurra útfærslna af umbunarkortinu.

Kortin fást einnig á ensku.


Skýringar

umbunarkort-skyring.jpg
Samninginn er hægt að brjóta saman og verður þá á stærð við greiðslukort og fer því vel í veski.

Samninginn er hægt að brjóta saman og verður þá á stærð við greiðslukort og fer því vel í veski.