Oddný Magnea Arnbjörnsdóttir er vöruhönnuður og Illustrator teiknari.

"Ég veit fátt skemmtilegra en að gleyma mér í ævintýraheimi Illustrators og sjá hugmyndir mínar og hugarfóstur lifna við.  

Ég er svo heppin að eiga þrjá gullmola sem elska að eiga afmæli og ég hef notið þess að fá að skipuleggja og skapa þema afmæli þar sem tölvan jafnt sem stingsögin hafa fengið að finna fyrir því.

Ég sæki innblástur í allt sem er fallegt og sniðugt."

oddny@oddny.com