Gjafakort- KK

Falleg gjafakort sem eru tilvalin tækifærisgjöf. Framan á kortinu er strákur sem heldur á litlu umslagi sem tilvalið er að stinga smá glaðningi ofan í. 
Stærð kortisins er 15 x 21 cm (A5) og litla umslagið um 11 x 7,5 cm.
Verð: 1000 kr og fást í hönnunarstúdíóinu Hugdettu - Barónsstíg 27.