Hægt er að velja um að fá kortin tilbúin til að senda þau áfram rafrænt, tilbúin til prentunar eða bæði.


Fermingarkort-drengur

Blátt þema

Hægt er að velja um háralit og augnlit á fermingardrengnum.

Einnig er hægt að fá kortin í lit við þema hvers fermingarbarns.

Hægt að velja um að fá kortin tilbúin til að senda þau áfram rafrænt, tilbúin til prentunar eða bæði. 

Stærð: 10 x 21 cm

Verð: 5.000 kr

Hentug umslagastærð: M65 11 x 22 cm.

Fermingarkort-drengur

Íslenski fáninn

Hægt er að velja um háralit og augnlit á fermingardrengnum.

Einnig er hægt að fá kortin í lit við þema hvers fermingarbarns.

Hægt að velja um að fá kortin tilbúin til að senda þau áfram rafrænt, tilbúin til prentunar eða bæði. 

Stærð: 10 x 21 cm

Verð: 5.000 kr

Hentug umslagastærð: M65 11 x 22 cm.


Hvernig panta ég?

  1. Þú velur það kort sem þú vilt og fyllir út pöntunarformið sem er hérna fyrir neðan.
  2. Ég geri prufu af kortinu og sendi þér til yfirlestrar og samþykktar.
  3. Þegar prufan er samþykkt greiðir þú fyrir hönnun á kortinu með því að leggja inn á rn. 0315-13-110115, kt. 030873-5729.

Ef þú ætlar að láta prenta kortin út þá er hér að finna flott tilboð frá www.pixel.is. Kostnaður við prentunina greiðist beint til Pixel.

30 stk:  4.018 kr.

60 stk:  8.035 kr. 

90 stk:  11.383 kr.

Umslög innifalin í verði.

Ég mun senda kortið til Pixel til prentunar. Starfsmenn Pixel láta þig svo vita þegar kortin eru tilbúin til afhendingar. Greitt er fyrir prentunina þegar kortin eru sótt.


Nafn *
Nafn
Útlit korts
Tegund korts *
Prentun hjá PIXEL.IS